Bölvi hampað

Fréttamenn eiga ekki að vitna í bölvandi viðmælendur og færa upp í fyrirsögn blótsyrði. Unga fólkið okkar les gjarnan íþróttafréttir og það er því ekki gott fordæmi að hampa blóti. Við eigum mörg áhersluorð á íslensku sem hefðu betur verið notuð til að lýsa tilfinningum þjálfarans.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband